Tveir stýrimenn Landhelgisgæslu Íslands sigu í gær úr þyrlu Landhelgisgæslunnar um borð í íslenskt skip norður af landi og ...
Önnur Airbus-þota Icelandair er væntanleg til Íslands á morgun frá verksmiðjunum í Hamborg. Áætlað er að hún lendi í Keflavík í hádeginu, um klukkan 12:30. Þotan fær nafnið Lómagnúpur og skrásetningar ...
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður settur klukkan 16:30 í dag og lýkur á sunnudag þegar í ljós kemur hver verður næsti formaður flokksins. Öllum ræðum á fundinum verður streymt í beinni útsending ...
Lögreglan beitti rafvopni í þriðja sinn hér á landi síðastliðinn mánudag. Vopninu var beitt í Hafnarfirði, í Helluhverfinu, ...
Veður hefur áhrif á landsfund Sjálfstæðisflokksins sem hófst í dag eftir allt saman. Hópi frá Austurlandi seinkar vegna ...
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir mögulega aðkomu ríkisins að fjármögnun kjarasamninga við ...
Eigandi reiðhjóls sem sótt var í Reykjavíkurhöfn fyrr í vikunni af kafara er kominn í leitirnar. Eigandinn hafði ekki hugmynd ...
Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst.
Fyrir utan falsanir á undirritunum sem ég fjallaði um í greinum sem birtar voru í gær og fyrradag hér í Vísi voru lagðar fram ...
Enski kylfingurinn Dale Whitnell fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum á Investec South African Open Championship í ...
Kvika banki og Landsbankinn gengu í dag frá kaupum Landsbankans á 100 prósent hlutafjár TM trygginga hf. Afhending á ...
Utanríkisráðuneytið og Fjarskiptastofa undirrituðu í dag samkomulag um flutning á starfsemi netöryggissveitarinnar CERT-IS í ...